Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Rapture-Palooza 2013

Það hlaut að koma að því!

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Endalokin eru byrjuð og Satan hefur tekið völdin. Nú er það á valdi trúleysingjanna Lindsayar og Bens að redda málunum og losna við Kölska sem hefur hreiðrað um sig í Seattle. Rapture-Palooza er farsi og fantasía þar sem gert er stólpagrín að Bíblíusögum sem spá fyrir um endurkomu hins illa Anti-Krists (Satans) og tortímingu sjálfrar siðmenningarinnar... Lesa meira

Endalokin eru byrjuð og Satan hefur tekið völdin. Nú er það á valdi trúleysingjanna Lindsayar og Bens að redda málunum og losna við Kölska sem hefur hreiðrað um sig í Seattle. Rapture-Palooza er farsi og fantasía þar sem gert er stólpagrín að Bíblíusögum sem spá fyrir um endurkomu hins illa Anti-Krists (Satans) og tortímingu sjálfrar siðmenningarinnar í kjölfarið. Þau Lindsay og Ben eru trúleysingjar sem öfugt við hina trúuðu eiga ekki möguleika á að flýja til himna í hinn alltumlykjandi faðm Guðs þegar Satan lætur loksins til skarar skríða samkvæmt spádóminum. Þegar í ljós kemur að Kölski vill að Lindsay verði konan sín og barnsmóðir átta þau Ben sig á því að það er í þeirra valdi að losna við hann og bjarga heiminum frá glötun. Til að svo megi verða þurfa þau að búa til eitthverja áætlun sem endar með fullnaðarsigri þeirra. En hvernig fer maður að því að sigra sjálfan Djöfulinn?... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn