Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Armstrong Lie 2013

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Kvikmyndagerðarmaðurinn Alex Gibney fylgdi hjólreiðamanninum Lance Armstrong eftir í fjögur ár til að gera heimildarmynd um endurkomu hans í Tour de France-keppnina sem Armstrong hafði þá þegar unnið sjö sinnum. Myndin átti að heita The Road Back og vissi Alex ekki betur en að hann væri að gera mynd um hetju, enda var Armstrong einhver dáðasti íþróttamaður... Lesa meira

Kvikmyndagerðarmaðurinn Alex Gibney fylgdi hjólreiðamanninum Lance Armstrong eftir í fjögur ár til að gera heimildarmynd um endurkomu hans í Tour de France-keppnina sem Armstrong hafði þá þegar unnið sjö sinnum. Myndin átti að heita The Road Back og vissi Alex ekki betur en að hann væri að gera mynd um hetju, enda var Armstrong einhver dáðasti íþróttamaður heims. Við vinnslu myndarinna gerðist það hins vegar að ásakanir um að Armstrong hefði notað ólögleg lyf fengu byr undir báða vængi. Armstrong neitaði öllu lengi vel, en neyddist að lokum til að játa misnotkunina á sig og var í kjölfarið sviptur öllum titlum sem hann hafði unnið til í þessari frægustu hjólreiðakeppni heims. Það má því segja að í myndinni, sem Alex ákvað að breyta heitinu á í The Armstrong Lie, fái áhorfendur að sjá alla söguna, frá upphafi til enda, beint af vörum Armstrongs og annarra sem best þekkja til málsins.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn