Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Apocalypse: The Second World War 2009

(Apocalypse - La 2ème guerre mondiale)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
312 MÍNFranska

Hér er á ferðinni sex-þátta heimildarmynd um síðari heimsstyrjöldina, gerð af þeim Isabellu Clarke og Daniel Costalle og er hver þáttur um ein klukkustund á lengd. Farið er yfir flesta markverðustu atburði stríðsins allt frá upphafi til enda og er notast við raunverulegar myndir og kvikmyndir úr stríðinu sem margar hverjar hafa ekki eða lítt... Lesa meira

Hér er á ferðinni sex-þátta heimildarmynd um síðari heimsstyrjöldina, gerð af þeim Isabellu Clarke og Daniel Costalle og er hver þáttur um ein klukkustund á lengd. Farið er yfir flesta markverðustu atburði stríðsins allt frá upphafi til enda og er notast við raunverulegar myndir og kvikmyndir úr stríðinu sem margar hverjar hafa ekki eða lítt sést áður. Við gerð myndarinnar var farin sú leið að lita allar svarthvítar myndir og kvikmyndir þannig að áhorfendur fá að vissu leyti nýja innsýn í stríðsreksturinn, hvort sem er á landi, í lofti eða á sjó. Undantekningar frá þessu eru myndir frá útrýmingarbúðum nasista sem eru látnar halda sér eins og þær eru.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn