Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Camilla Lackberg: Tyskungen 2013

(Ástandsbarnið)

Fortíðin geymir mörg leyndarmál

105 MÍNSænska

Þegar rithöfundurinn Erica Falck fer í gegnum eigur látinnar móður sinnar finnur hún vísbendingar um að ekki sé allt með felldu í fortíð hennar sjálfrar. Ástandsbarnið, eða Tyskungen eins og sagan heitir á frummálinu, er gerð eftir einni af bókum sænska metsöluhöfundarins Camillu Läckberg. Þegar Erica Falck er að fara í gegnum eigur móður sinnar finnur... Lesa meira

Þegar rithöfundurinn Erica Falck fer í gegnum eigur látinnar móður sinnar finnur hún vísbendingar um að ekki sé allt með felldu í fortíð hennar sjálfrar. Ástandsbarnið, eða Tyskungen eins og sagan heitir á frummálinu, er gerð eftir einni af bókum sænska metsöluhöfundarins Camillu Läckberg. Þegar Erica Falck er að fara í gegnum eigur móður sinnar finnur hún m.a. þýska nasistaorðu sem veldur henni heilabrotum. Hvaðan kom þessi orða og hvers vegna var hún í eigu móður hennar? Til að fá svör við þessu leitar hún til sögukennara á eftirlaunum sem tekur henni og erindi hennar þó undarlega fálega. Tveimur dögum síðar er sögukennarinn myrtur ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn