Náðu í appið
Collaborator

Collaborator (2011)

"Can't we all just get along?"

1 klst 27 mín2011

Leikritaskáldið Robert Longfellow er í sárum eftir að nýjasta leikrit hans floppar auk þess sem sambandið við eiginkonuna er ekki upp á sitt besta.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic56
Deila:
Collaborator - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Leikritaskáldið Robert Longfellow er í sárum eftir að nýjasta leikrit hans floppar auk þess sem sambandið við eiginkonuna er ekki upp á sitt besta. En lengi getur vont versnað og að því kemst Robert þegar hann ákveður að heimsækja móður sína í Los Angeles og ef til vill heilsa í leiðinni upp á gamla vinkonu. Við komuna á æskustöðvarnar hittir Robert fyrrverandi nágranna sinn, Gus Williams, en á milli þeirra ríkti aldrei neinn vinskapur. Gus vill samt endilega fá sér bjór með Robert og rifja upp gamla tíma, en þeir endurfundir eiga heldur betur eftir að snúast upp í annað og meira þegar í ljós kemur að lögreglan er á hælunum á Gus fyrir rán og morð ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Martin Donovan
Martin DonovanLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

This is thatUS
DViant Films