Náðu í appið
Twice Born

Twice Born (2012)

"A story of love. A story of war. A story of life."

2 klst 7 mín2012

Ítölsk kona fer ásamt syni sínum til Sarajevo í Bosníu og rifjar um leið upp það sem gerðist fyrir 20 árum þegar hún var þar síðast.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic34
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Ítölsk kona fer ásamt syni sínum til Sarajevo í Bosníu og rifjar um leið upp það sem gerðist fyrir 20 árum þegar hún var þar síðast. Myndin segir frá hinni ítölsku Gemmu sem býr í Róm ásamt syni sínum, en faðir hans, bandarískur ljósmyndari að nafni Diego, lét lífið í átökunum sem urðu í Bosníu. Dag einn fær Gemma tækifæri til að heimsækja Sarajevo í Bosníu á ný, annars vegar til að hitta aftur gamlan vin og hins vegar til að skoða sýningu á ljósmyndum Diegos sem sett hefur verið upp í borginni. Hún ákveður að fara og um leið rifjar hún upp atburði sem hún upplifði 20 árum fyrr, þegar hún hitti Diego í fyrsta skipti ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Margaret Mazzantini
Margaret MazzantiniHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Alien Produzioni
Medusa FilmIT
PicomediaIT
Mod ProduccionesES
Telecinco CinemaES