Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Beautiful Boy 2010

Aðgengilegt á Íslandi

To confront the truth, first they had to face each other.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Bill og Kate eru í óhamingjusömu hjónabandi og eini sonur þeirra er farinn að heiman í menntaskóla. Þau vita að hann var ekki mjög hamingjusamur drengur, en þá fá þau fréttir af því að hann hafi framið fjöldamorð í skólanum og drepið 17 kennara, samnemendur sína og sjálfan sig. Þau reyna að halda áfram með líf sitt en sorgin og sú staðreynd að... Lesa meira

Bill og Kate eru í óhamingjusömu hjónabandi og eini sonur þeirra er farinn að heiman í menntaskóla. Þau vita að hann var ekki mjög hamingjusamur drengur, en þá fá þau fréttir af því að hann hafi framið fjöldamorð í skólanum og drepið 17 kennara, samnemendur sína og sjálfan sig. Þau reyna að halda áfram með líf sitt en sorgin og sú staðreynd að fjölmiðlar og allir í kringum þau líta á þau sem skrímsli, er ekki að hjálpa til. Því meira sem þau berjast gegn því, þá átta þau sig á því að það eina sem þau eiga er hvort annað. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.06.2019

Aladdin aftur á toppi aðsóknarlistans

Disneyævintýramyndin Aladdin hélt stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, þrátt fyrir tvær nýjar vinsælar myndir í bíó, Godzilla: King og Monsters, sem var næst vinsælasta kvikmynd helgarinnar, og Ro...

11.02.2019

The Favourite sigursæl á BAFTA

Í gær var tilkynnt um það í Lundúnum hverjir hefðu hreppt hin eftirsóttu BAFTA verðlaun, sem stundum eru nefnd bresku Óskarsverðlaunin. Sigursælastar voru kvikmyndirnar The Favourite, Roma og Bohemian Rhapsody. The Favourite...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn