Náðu í appið
Safety Last
Öllum leyfð

Safety Last 1923

Frumsýnd: 30. mars 2014

70 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
8/10

Árið 1922 kveður sveitadrengurinn Harold móður sína og kærustuna Mildred á lestarstöðinni og fer frá Great Bend til að freista gæfunnar í stórborginni. Harold lofar Mildred að giftast henni um leið og hann er búinn að koma ár sinni vel fyrir borð. Harold leigir herbergi með vini sínum "Limpy" Bill og að lokum fær hann vinnu sem sölumaður í De Vore stórversluninni.... Lesa meira

Árið 1922 kveður sveitadrengurinn Harold móður sína og kærustuna Mildred á lestarstöðinni og fer frá Great Bend til að freista gæfunnar í stórborginni. Harold lofar Mildred að giftast henni um leið og hann er búinn að koma ár sinni vel fyrir borð. Harold leigir herbergi með vini sínum "Limpy" Bill og að lokum fær hann vinnu sem sölumaður í De Vore stórversluninni. Hann ákveður að veðsetja plötuspilara Bill, og kaupir hálsmen og skrifar til Mildred að hann sé núna orðinn yfirmaður í De Vore. Einn daginn sér Harold gamlan vin frá Great Bend sem er lögreglumaður, og þegar hann hittir vin sinn Bill þá biður hann Bill að ýta lögreglumanninum á sig þannig að hann falli á jörðina. Bill ýtir því miður röngum lögreglumanni og sá fer að elta hann, en Harold sleppur með því að klifra upp byggingu. Að óvörum þá kemur Mildred í borgina eftir að móðir hennar sannfærir hana um að heimsækja Harold, og hann þarf að þykjast vera yfirmaður í De Vore eins og hann hafði sagt í bréfinu. Þegar Harold heyrir framkvæmdastjóra verslunarinnar segja að hann myndi gefa þúsund Bandaríkjadali til hvers þess sem ... ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn