1 (2013)
Plus One
"Everyone Wants One"
Hópur af ungu fólki er samankominn í miklu samkvæmi þegar lofsteinn lendir á jörðinni með þeim afleiðngum að það verður til annað eintak af öllum!...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hópur af ungu fólki er samankominn í miklu samkvæmi þegar lofsteinn lendir á jörðinni með þeim afleiðngum að það verður til annað eintak af öllum! Við kynnumst hér nokkrum stálpuðum krökkum sem, eins og fólk á þeirra aldri er tamt, hugsa mikið um að skemmta sér sem best og kynnast jafnöldrum sínum af hinu kyninu. Framundan er stórveisla í ríkmannlegu húsi og þangað ætla nánast allir að mæta sem vettlingi geta valdið og vita af partýinu. Sagan tekur hins vegar sérkennilegan snúning þegar lofsteinn lendir á jörðinni og virðist orsaka að til verður annað eintak af öllum sem eru í samkvæminu. Í ljós kemur að þetta eintak númer tvö er nákvæmlega tíu mínútum á eftir frumgerðinni í tíma og því fá þeir sem fyrir eru tækifæri til að hafa áhrif á atburðarásina sem þeir eru nýbúnir að upplifa sjálfir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

















