Oculus
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Hrollvekja

Oculus 2013

Frumsýnd: 16. apríl 2014

You see what it wants you to see.

6.5 109830 atkv.Rotten tomatoes einkunn 75% Critics 6/10
105 MÍN

Ung kona reynir að hreinsa bróður sinn af morðákæru með því að sanna að morðið hafi verið framið af yfirnáttúrulegum öflum. Oculus er hrollvekja sem lofar sannarlega góðu fyrir þá og þær sem kunna slíkar myndir að meta. Hún segir frá systkinum, þeim Kaylie og Tim sem upplifðu hroðalega hluti í æsku sinni með þeim afleiðingum að Tim... Lesa meira

Ung kona reynir að hreinsa bróður sinn af morðákæru með því að sanna að morðið hafi verið framið af yfirnáttúrulegum öflum. Oculus er hrollvekja sem lofar sannarlega góðu fyrir þá og þær sem kunna slíkar myndir að meta. Hún segir frá systkinum, þeim Kaylie og Tim sem upplifðu hroðalega hluti í æsku sinni með þeim afleiðingum að Tim var grunaður um morð en vistaður á sjúkrahúsi þar sem sýnt þótti að hann þjáðist af geðtruflunum. Þegar Tim er látinn laus tekur Kaylie á móti honum og segist sannfærð um að það sem þau upplifðu hafi verið af yfirnáttúrulegum orsökum og ekki nóg með það heldur telur hún að lausnina sé að finna í gömlum spegli sem var á heimili þeirra. Hún sannfærir Tim um að þau geti leyst gátuna í eitt skipti fyrir öll og fær hann til að eyða nótt með sér fyrir framan spegilinn.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn