Náðu í appið
Tore Tanzt

Tore Tanzt (2013)

Nothing Bad Can Happen

1 klst 50 mín2013

Hinn ungi Tore leitar að nýju lífi í Hamborg meðal trúflokksins „The Jesus Freaks“.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic51
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hinn ungi Tore leitar að nýju lífi í Hamborg meðal trúflokksins „The Jesus Freaks“. Þar hittir hann fyrir tilviljun fjölskyldu, honum tekst að koma bíl í lag fyrir hana og trúir því að hann hafi fengið aðstoð af himnum ofan. Hann vingast við fjölskylduföðurinn og flytur fljótlega inn á heimilð án þess að vita hvaða grimmd bíður hans. Þrátt fyrir ofbeldið og kvalirnar sem Tore líður hvikar hann ekki í trú sinni og fer ekki frá fjölskyldunni. Tore berst gegn kvölinni með sínum eigin vopnum. Þá byrjar barátta milli lostafullra aðgerða og óeigingirni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Katrin Gebbe
Katrin GebbeLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

JunafilmDE
ZDFDE