Náðu í appið
Dark Touch

Dark Touch (2013)

"What does evil look like?"

1 klst 30 mín2013

Myndin fjallar um hina ellefu ára gömlu Neve, sem er ein eftirlifenda eftir blóðugt fjöldamorð þar sem bæði foreldrar og yngri bróðir létu lífið í afskekktum bæ á Írlandi.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um hina ellefu ára gömlu Neve, sem er ein eftirlifenda eftir blóðugt fjöldamorð þar sem bæði foreldrar og yngri bróðir létu lífið í afskekktum bæ á Írlandi. Lögreglan hunsar vitnisburð Neve, þar sem hún heldur því fram að húsinu sé um að kenna. Nágrannar Neve taka hana að sér, með aðstoð félagsráðgjafa

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marina de Van
Marina de VanLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Element PicturesIE
EurimagesFR
Filmgate FilmsSE
Film i VästSE
Fís Éireann/Screen IrelandIE
Agat Films & Cie / Ex NihiloFR