Samþykktur til ættleiðingar
2012
(Couleur de peau: Miel)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 18. janúar 2014
70 MÍNFranska
100% Critics 73
/100 Verðlaunateiknimynd eftir Laurent Boileau og Jung sem byggir á samnefndri bók Jungs.Höfundurinn fer með áhorfendur í ferðalag til Kóreu, þaðan sem hann var ættleiddur. Frá Kóreustríði hafa um 200.000 kóresk börn verið ættleidd til ólíkra ríkja. Jung er einn af þeim börnum, en hann fæddist í Seoul árið 1965 og var ættleiddur af belgískri fjölskyldu... Lesa meira
Verðlaunateiknimynd eftir Laurent Boileau og Jung sem byggir á samnefndri bók Jungs.Höfundurinn fer með áhorfendur í ferðalag til Kóreu, þaðan sem hann var ættleiddur. Frá Kóreustríði hafa um 200.000 kóresk börn verið ættleidd til ólíkra ríkja. Jung er einn af þeim börnum, en hann fæddist í Seoul árið 1965 og var ættleiddur af belgískri fjölskyldu árið 1971. Myndin fjallar um ólík tímabil í lífi Jungs; munaðarleysingjahælið, komuna til Belgíu, líf með nýrri fjölskyldu og erfið unglingsár. Æska, sjálfsmynd, aðlögun, móðurtengsl, stjúpfjölskylda og menningarmunur eru meðal atriða sem eru kynnt með húmor, ljóðum og tilfinningum.... minna