Samþykktur til ættleiðingar (2012)
Couleur de peau: Miel
Verðlaunateiknimynd eftir Laurent Boileau og Jung sem byggir á samnefndri bók Jungs.Höfundurinn fer með áhorfendur í ferðalag til Kóreu, þaðan sem hann var ættleiddur.
Öllum leyfðSöguþráður
Verðlaunateiknimynd eftir Laurent Boileau og Jung sem byggir á samnefndri bók Jungs.Höfundurinn fer með áhorfendur í ferðalag til Kóreu, þaðan sem hann var ættleiddur. Frá Kóreustríði hafa um 200.000 kóresk börn verið ættleidd til ólíkra ríkja. Jung er einn af þeim börnum, en hann fæddist í Seoul árið 1965 og var ættleiddur af belgískri fjölskyldu árið 1971. Myndin fjallar um ólík tímabil í lífi Jungs; munaðarleysingjahælið, komuna til Belgíu, líf með nýrri fjölskyldu og erfið unglingsár. Æska, sjálfsmynd, aðlögun, móðurtengsl, stjúpfjölskylda og menningarmunur eru meðal atriða sem eru kynnt með húmor, ljóðum og tilfinningum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Plaköt
Framleiðendur









