Einn á báti
Öllum leyfð
Drama

Einn á báti 2013

(En solitaire)

Frumsýnd: 17. janúar 2014

97 MÍN

François Cluzet (Intouchables) leikur hér mann sem heldur í hnattferð á skútu en óvænt atvik á eftir að breyta fyrirætlunum hans. Yann Kermadec sem grípur tækifærið fegins hendi þegar honum er boðið að taka þátt í kappsiglingu umhverfis jörðina á eins manns skútu, sem hann hefur lengi dreymt um. Yann tekur fljótlega forystuna í keppninni en þegar hann... Lesa meira

François Cluzet (Intouchables) leikur hér mann sem heldur í hnattferð á skútu en óvænt atvik á eftir að breyta fyrirætlunum hans. Yann Kermadec sem grípur tækifærið fegins hendi þegar honum er boðið að taka þátt í kappsiglingu umhverfis jörðina á eins manns skútu, sem hann hefur lengi dreymt um. Yann tekur fljótlega forystuna í keppninni en þegar hann þarf að fara í höfn til að geta gert við skemmdir á stýri skútunnar gerist óvænt atvik sem á eftir að breyta öllu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn