Náðu í appið
Öllum leyfð

Einn á báti 2013

(En solitaire)

Frumsýnd: 17. janúar 2014

97 MÍNFranska

François Cluzet (Intouchables) leikur hér mann sem heldur í hnattferð á skútu en óvænt atvik á eftir að breyta fyrirætlunum hans. Yann Kermadec sem grípur tækifærið fegins hendi þegar honum er boðið að taka þátt í kappsiglingu umhverfis jörðina á eins manns skútu, sem hann hefur lengi dreymt um. Yann tekur fljótlega forystuna í keppninni en þegar hann... Lesa meira

François Cluzet (Intouchables) leikur hér mann sem heldur í hnattferð á skútu en óvænt atvik á eftir að breyta fyrirætlunum hans. Yann Kermadec sem grípur tækifærið fegins hendi þegar honum er boðið að taka þátt í kappsiglingu umhverfis jörðina á eins manns skútu, sem hann hefur lengi dreymt um. Yann tekur fljótlega forystuna í keppninni en þegar hann þarf að fara í höfn til að geta gert við skemmdir á stýri skútunnar gerist óvænt atvik sem á eftir að breyta öllu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.05.2019

Wick velti Endgame af toppinum

Eftir þriggja vikna sigurgöngu á bandaríska aðsóknarlistanum þurftu Marvel ofurhetjurnar í Avengers: Endgame loks að játa sig sigraðar, enda er önnur hetja mætt á svæðið, engin önnur en John Wick, sem virðist vera ólseigur og ...

05.07.2013

Viðtal við Ásu Helgu Hjörleifsdóttur kvikmyndagerðarkonu

Ása Helga Hjörleifsdóttir, kvikmyndagerðarkona, hefur hlotið verðskuldaða athygli á þekktum kvikmyndahátíðum víða um heim fyrir íslensku stuttmyndina Ástarsaga (2012) en kvikmyndin er útskriftarverkefni hennar frá kvikmynd...

25.11.2012

Twilight og Bond sigra jólasveininn

Í Bandaríkjunum er þakkargjörðarhátíð og því löng helgi, sem byrjaði sl. fimmtudag á Þakkargjörðardaginn. Kvikmyndaframleiðendur reyna gjarnan að bjóða upp á nýjar fjölskyldumyndir þessa helgi, en frumsýndar voru myndirnar Rise of the Guard...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn