Náðu í appið
Alan Partridge: Alpha Papa

Alan Partridge: Alpha Papa (2013)

"On air. Under siege. Out of chat?"

1 klst 30 mín2013

Þegar útvarpsstöð hins fræga plötusnúðs Alans Partridge er yfirtekin af fjölmiðlarisum, fer ansi skemmtileg atburðarás af stað sem hefur það í för með sér að...

Rotten Tomatoes87%
Metacritic66
Deila:
Alan Partridge: Alpha Papa - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Þegar útvarpsstöð hins fræga plötusnúðs Alans Partridge er yfirtekin af fjölmiðlarisum, fer ansi skemmtileg atburðarás af stað sem hefur það í för með sér að Alan verður að vinna með lögreglunni til þess að sætta möguleg átök starfsmannana sem þar starfa og hinna nýju eigenda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

BFIGB
BBC FilmGB
StudioCanalFR
Baby Cow ProductionsGB