Náðu í appið
Pioneer

Pioneer (2013)

"Gættu þín á þeim sem þú treystir"

1 klst 46 mín2013

Tveir bræður eru ráðnir til að vinna neðansjávar við að tengja olíuleiðslur í Norðursjó en verkefnið á eftir að fara illilega úrskeiðis með hrikalegum og...

Rotten Tomatoes55%
Metacritic58
Deila:
Pioneer - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Tveir bræður eru ráðnir til að vinna neðansjávar við að tengja olíuleiðslur í Norðursjó en verkefnið á eftir að fara illilega úrskeiðis með hrikalegum og æsispennandi afleiðingum. Pioneer er að hluta til byggð á sönnum atburðum og gerist á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar þegar Norðmenn voru að byrja að dæla upp úr fyrstu olíulindinni í Norðursjó og olíuævintýri þeirra var að hefjast fyrir alvöru. Bræðurnir Petter og Knut eru á meðal þeirra kafara sem hafa verið ráðnir til að leggja olíuleiðslu á hafsbotni á 500 metra dýpi. Þetta hafði aldrei verið gert áður og því var öllum ljóst að starfinu fylgdi gríðarleg áhætta enda voru launin samkvæmt því. Það kemur líka á daginn að verkið fer fljótlega illilega úrskeiðis með hörmulegum afleiðingum. En það er bara byrjunin á spennunni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nikolaj Frobenius
Nikolaj FrobeniusHandritshöfundur
Hans Gunnarsson
Hans GunnarssonHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

MRP Matila Röhr ProductionsFI
FrilandNO
Garagefilm InternationalSE
Les Films d'AntoineFR
Film i VästSE
Pandora FilmDE