Náðu í appið
Öllum leyfð

Habanastation 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. nóvember 2013

95 MÍNSpænska
Myndin hlaut verðlaun m.a. á Festival de Cine Pobre Humberto Solás 2012 og Traverse International Film Festival í Michigan 2012.

Glaður og vel upp alinn drengur býr við allsnægtir, í að því er virðist fullkominni fjölskyldu. Pabbinn er jass-tónlistarmaður á alþjóðavísu, mamman upptekin stjórnandi. Í bekknum hans er strákur úr fátæku hverfi sem amman sér um, mamman er dáin og pabbinn í fangelsi. Leiðir þeirra skarast.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.11.2013

Bíó frá Kúbu í fyrsta skipti á Íslandi

Dagana 21.–26. nóvember verður kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís. Þetta verður í fyrsta sinn sem kúbanskar kvikmyndir eru sýndar á Íslandi í kvikmyndahúsi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn