Náðu í appið
Habanastation

Habanastation (2011)

1 klst 35 mín2011

Glaður og vel upp alinn drengur býr við allsnægtir, í að því er virðist fullkominni fjölskyldu.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Glaður og vel upp alinn drengur býr við allsnægtir, í að því er virðist fullkominni fjölskyldu. Pabbinn er jass-tónlistarmaður á alþjóðavísu, mamman upptekin stjórnandi. Í bekknum hans er strákur úr fátæku hverfi sem amman sér um, mamman er dáin og pabbinn í fangelsi. Leiðir þeirra skarast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alan Ruscoe
Alan RuscoeLeikstjórif. -0001
Felipe Espinet
Felipe EspinetHandritshöfundurf. -0001

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut verðlaun m.a. á Festival de Cine Pobre Humberto Solás 2012 og Traverse International Film Festival í Michigan 2012.