Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Ciudad en rojo 2009

(Háskaborg)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. nóvember 2013

90 MÍNSpænska

Sólarhringur í Santíagóborg í lok sjötta áratugarins. Á yfirborðinu virðist allt ganga sinn vanagang, en herinn þrammar um göturnar og enginn er öruggur. Banatilræði og grimmileg hefnd skiptast á – stuðningur við skæruliða er mikill, einkum meðal ungs fólks. En hvaða áhrif hefur það á sjálfa manneskjuna að beita ofbeldi – þótt það... Lesa meira

Sólarhringur í Santíagóborg í lok sjötta áratugarins. Á yfirborðinu virðist allt ganga sinn vanagang, en herinn þrammar um göturnar og enginn er öruggur. Banatilræði og grimmileg hefnd skiptast á – stuðningur við skæruliða er mikill, einkum meðal ungs fólks. En hvaða áhrif hefur það á sjálfa manneskjuna að beita ofbeldi – þótt það sé í þágu góðs málstaðar? Fyrsta mynd Rebecca Chávez, kvikmyndagagnrýnanda og heimildarmyndagerðarkona. Hún tók þátt á andspyrnuhreyfingunni gegn Batista á sínum yngri árum. Myndin var valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Montreal 2009 og byggir á skáldsögunni Bertillión 166, sem hlaut bókmenntaverðlaun Casa de Las Americas árið 1960... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn