Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Ciudad en rojo 2009

(Háskaborg)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. nóvember 2013

90 MÍNSpænska

Sólarhringur í Santíagóborg í lok sjötta áratugarins. Á yfirborðinu virðist allt ganga sinn vanagang, en herinn þrammar um göturnar og enginn er öruggur. Banatilræði og grimmileg hefnd skiptast á – stuðningur við skæruliða er mikill, einkum meðal ungs fólks. En hvaða áhrif hefur það á sjálfa manneskjuna að beita ofbeldi – þótt það... Lesa meira

Sólarhringur í Santíagóborg í lok sjötta áratugarins. Á yfirborðinu virðist allt ganga sinn vanagang, en herinn þrammar um göturnar og enginn er öruggur. Banatilræði og grimmileg hefnd skiptast á – stuðningur við skæruliða er mikill, einkum meðal ungs fólks. En hvaða áhrif hefur það á sjálfa manneskjuna að beita ofbeldi – þótt það sé í þágu góðs málstaðar? Fyrsta mynd Rebecca Chávez, kvikmyndagagnrýnanda og heimildarmyndagerðarkona. Hún tók þátt á andspyrnuhreyfingunni gegn Batista á sínum yngri árum. Myndin var valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Montreal 2009 og byggir á skáldsögunni Bertillión 166, sem hlaut bókmenntaverðlaun Casa de Las Americas árið 1960... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.11.2013

Bíó frá Kúbu í fyrsta skipti á Íslandi

Dagana 21.–26. nóvember verður kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís. Þetta verður í fyrsta sinn sem kúbanskar kvikmyndir eru sýndar á Íslandi í kvikmyndahúsi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn