Náðu í appið
Öllum leyfð

Dauðans alvara 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. nóvember 2013

50 MÍNÍslenska

Dauðans alvara er heimildamynd sem fjallar um útfararþjónustu og þá starfsemi sem í henni er fólgin. Sagt er frá því ferli sem á sér stað frá andláti til grafar á skýran og áhugaverðan hátt og svarar myndin mörgum spurningum sem fólk kann að hafa um þetta viðkvæma ferli. Fylgst er með Rúnari Geirmundssyni og sonum hans að störfum hjá Útfararþjónustunni... Lesa meira

Dauðans alvara er heimildamynd sem fjallar um útfararþjónustu og þá starfsemi sem í henni er fólgin. Sagt er frá því ferli sem á sér stað frá andláti til grafar á skýran og áhugaverðan hátt og svarar myndin mörgum spurningum sem fólk kann að hafa um þetta viðkvæma ferli. Fylgst er með Rúnari Geirmundssyni og sonum hans að störfum hjá Útfararþjónustunni í Reykjavík í eina viku. Útfararstjórinn fer með áhorfendur í gegnum hefðbundinn vinnudag og í gegnum það ferli sem óumflýjanlega fylgir dauðanum. Dauðinn sem er áþreifanlegur og alltumlykjandi í myndinni er skoðaður á óhefðbundinn hátt. Nálægðin við efnið er mikil og verða áhorfendur nánast þátttakendur í ferlinu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn