Náðu í appið
The Role
Bönnuð innan 16 ára

The Role 2013

(Rol)

Frumsýnd: 29. október 2013

132 MÍNRússneska

Myndin fjallar um frábæran leikara í Rússlandi á tímum byltingarinnar, sem fær stærsta hlutverk lífs síns - hlutverk annars manns. Undir áhrifum af hugmyndum symbolisma og silfur-aldarinnar, þá ákveður hann að fara að lifa lífi tvífara síns - byltingarleiðtoga í nýja Sovét Rússlandi. Fyrst er hann áhugasamur og forvitinn, en síðar heltekinn. Hann hellir... Lesa meira

Myndin fjallar um frábæran leikara í Rússlandi á tímum byltingarinnar, sem fær stærsta hlutverk lífs síns - hlutverk annars manns. Undir áhrifum af hugmyndum symbolisma og silfur-aldarinnar, þá ákveður hann að fara að lifa lífi tvífara síns - byltingarleiðtoga í nýja Sovét Rússlandi. Fyrst er hann áhugasamur og forvitinn, en síðar heltekinn. Hann hellir sér af fullum krafti í hlutverkið .... jafnvel þegar lífið sem hann er að lifa endar sorglega. Myndin er byggð á sönnum atburðum í lífi rússneskra symbólista. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn