Náðu í appið
I'm an Old Communist Hag
Öllum leyfð

I'm an Old Communist Hag 2013

Frumsýnd: 12. október 2013

110 MÍNRúmenska

Myndin fjallar um Emiliu, sextíu ára gamla konu sem lifir friðsömu lífi með eiginmanni sínum Tucu, í litlum bæ í Rúmeníu. Parið verður yfir sig hrifið þegar dóttir þeirra hringir í þau frá Kanada, þar sem hún tilkynnir þeim það að hún muni heimsækja þau ásamt amerískum kærasta sínum. Emilia, sem er fræg fyrir að lifa eftir kommúnískri nostalgíu,... Lesa meira

Myndin fjallar um Emiliu, sextíu ára gamla konu sem lifir friðsömu lífi með eiginmanni sínum Tucu, í litlum bæ í Rúmeníu. Parið verður yfir sig hrifið þegar dóttir þeirra hringir í þau frá Kanada, þar sem hún tilkynnir þeim það að hún muni heimsækja þau ásamt amerískum kærasta sínum. Emilia, sem er fræg fyrir að lifa eftir kommúnískri nostalgíu, er á sama tíma beðin um að taka þátt í heimildamynd sem fjallar um þjóðhátíðardaginn 23. ágúst, sem var þjóðhátíðardagur rúmena fyrir byltinguna 1989. Það sem átti að verða skemmtileg fjölskylduheimsókn dótturinnar snýst allt í einu um mjög rúmanskar aðstæður, þar sem kynslóðabilið kemur afar vel í ljós. Myndin er byggð á bókinni I’m an Old Communist Hag / Sunt o baba comunista (2007) eftir Dan Lungu.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn