Grace Unplugged (2013)
"Would you give up what you need... to get everything you want?"
Grace Trey er ótrúlega góð söngkona, en hefur einungis sungið á kirkjusamkomum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Grace Trey er ótrúlega góð söngkona, en hefur einungis sungið á kirkjusamkomum. En á viðkvæmum aldri, þegar hún er 18 ára, þá fær hún tækifæri lífs síns og er ýtt fram í sviðsljósið eftir að fyrrum rokkstjarnan Johnny Trey uppgötvar hana, en hann er frelsaður og býr rólegu lífi með fjölskyldu sinni. Nú reynir á trú Grace.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brad J. SilvermanLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Coram Deo Studios
Birchwood Pictures
Mark Burg ProductionsUS








