Spiders (2013)
Spiders 3D
"Eight Legs Three Dimensions One Disaster."
Geimrusl hrapar til jarðar í miðri New York-borg og þegar menn fara að rannsaka málið kemur í ljós að með brakinu fylgdu ófrýnilegar gestir.
Bönnuð innan 16 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Geimrusl hrapar til jarðar í miðri New York-borg og þegar menn fara að rannsaka málið kemur í ljós að með brakinu fylgdu ófrýnilegar gestir. Spiders er vísindaskáldsaga sem segir frá baráttu manna við kóngulær utan úr geimnum sem vaxa með ótrúlegum hraða og herja á íbúa New York-borgar. Allt byrjar þetta á því að rússnesk geimstöð splundrast í tætlur og hrapar til jarðar. Brot úr geimstöðinni lendir í neðanjarðarlestarstöð í New York og í ljós kemur að einhvern veginn hafa tugir ófrýnilegra kóngulóa fylgt með ruslinu. Í fyrstu virðist vandamálið ekki vera svo stórt, en þegar kóngulærnar byrja að vaxa hraðar en auga á festir og nærast á íbúum borgarinnar er ljóst að baráttan er rétt að byrja ...
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur















