Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Sister Act 1992

Aðgengilegt á Íslandi

No sex. No booze. No men. No way.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
Rotten tomatoes einkunn 65% Audience
The Movies database einkunn 51
/100
Tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna, fyrir bestu mynd og bestan leik kvenna í aðalhlutverki, Whoopi Goldberg.

Myndin fjallar um söngkonu sem vinnur á bar í Reno í Las Vegas að nafni Deloris Van Carter. Hún verður vitni að því þegar kærasti hennar og mafíósi drepur einn starfsmann. Eftir það er hún falin í nunnuklaustri í vitnavernd og verður brátt góð vinkona nunnanna, einkum þeirra Mary Robert, Mary Lazuras og Mary Patrick. Eftir að abbadísin grípur Doloros glóðvolga... Lesa meira

Myndin fjallar um söngkonu sem vinnur á bar í Reno í Las Vegas að nafni Deloris Van Carter. Hún verður vitni að því þegar kærasti hennar og mafíósi drepur einn starfsmann. Eftir það er hún falin í nunnuklaustri í vitnavernd og verður brátt góð vinkona nunnanna, einkum þeirra Mary Robert, Mary Lazuras og Mary Patrick. Eftir að abbadísin grípur Doloros glóðvolga á leið á bar að kvöldi til, ásamt þeim Robert og Patrick, þá skipar hún henni að ganga í kirkjukórinn. Það endar með því að hún verður kórstjóri og breytir kórnum í swingin "singin" sisters, kór sem syngur létt lög. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn