Náðu í appið
Into the Mind

Into the Mind (2013)

1 klst 24 mín2013

Með stórbrotinni kvikmyndatöku og nýstárlegum frásagnaraðferðum tekst aðstandendum „Into The Mind“ að má mörkin milli draums og veruleika og sökkva áhorfandanum kyrfilega í hugarheim skíðamanns...

Deila:
Into the Mind - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Með stórbrotinni kvikmyndatöku og nýstárlegum frásagnaraðferðum tekst aðstandendum „Into The Mind“ að má mörkin milli draums og veruleika og sökkva áhorfandanum kyrfilega í hugarheim skíðamanns sem gerir tilraun til að klífa og skíða niður hið fullkomna fjall. „Into The Mind“ leiðir áhorfandann um mikilfenglegt landslag Alaska, Bólivíu og Himalayafjalla milli þess sem hún dregur upp heimspekilega sýn af mannshuganum. Hvernig finnum við jafnvægi milli áhættu og umbunar? Af hverju erum við innblásin til að rísa móts við áskoranir í lífi okkar og hvað lærum við á ferðalaginu? Í „Into The Mind“ eru þessar eilífðarspurningar mannsins kannaðar og jafnvel er gerð tilraun til að svara þeim að marki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eric Crosland
Eric CroslandLeikstjórif. -0001
Dave Mossop
Dave MossopLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Sherpas Cinema