Náðu í appið
Into the Mind
Öllum leyfð

Into the Mind 2013

Frumsýnd: 28. september 2013

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Með stórbrotinni kvikmyndatöku og nýstárlegum frásagnaraðferðum tekst aðstandendum „Into The Mind“ að má mörkin milli draums og veruleika og sökkva áhorfandanum kyrfilega í hugarheim skíðamanns sem gerir tilraun til að klífa og skíða niður hið fullkomna fjall. „Into The Mind“ leiðir áhorfandann um mikilfenglegt landslag Alaska, Bólivíu og Himalayafjalla... Lesa meira

Með stórbrotinni kvikmyndatöku og nýstárlegum frásagnaraðferðum tekst aðstandendum „Into The Mind“ að má mörkin milli draums og veruleika og sökkva áhorfandanum kyrfilega í hugarheim skíðamanns sem gerir tilraun til að klífa og skíða niður hið fullkomna fjall. „Into The Mind“ leiðir áhorfandann um mikilfenglegt landslag Alaska, Bólivíu og Himalayafjalla milli þess sem hún dregur upp heimspekilega sýn af mannshuganum. Hvernig finnum við jafnvægi milli áhættu og umbunar? Af hverju erum við innblásin til að rísa móts við áskoranir í lífi okkar og hvað lærum við á ferðalaginu? Í „Into The Mind“ eru þessar eilífðarspurningar mannsins kannaðar og jafnvel er gerð tilraun til að svara þeim að marki.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn