Europa Europa
1990
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 27. september 2013
In the tradition of Voltaire's Candide and Jerzy Kosinski's The Painted Bird.
112 MÍNÞýska
95% Critics 75
/100 Myndin vann Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin árið 1991 og var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sama ár fyrir besta handritið.
Myndin er byggð á sjálfsævisögu Solomon Perel, þýskættuðum gyðingi sem flúði útrýmingabúðir nasista, með því að sigla undir fölsku flaggi og þykjast vera arískur þjóðverji. Myndin heitir á frummálinu Hitlerjunge Salomon.