Náðu í appið

Óréttlátur heimur 2011

(Adikos kosmos, Unfair World)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
107 MÍNGríska
Rotten tomatoes einkunn 61% Audience

Kolsvört kómedía um svekkta löggu, Sotiris, sem ákveður upp á eigin spýtur að útdeila réttlætinu eftir eigin mælikvörðum um manngæsku. Í viðleitni sinni til að bjarga saklausri sál gengur hann svo langt að myrða spilltan öryggisvörð. Dora, einmana ræstingarkona, sem lifir einföldu lífi við að ná endum saman, er eina vitnið að glæpnum. Þrátt fyrir... Lesa meira

Kolsvört kómedía um svekkta löggu, Sotiris, sem ákveður upp á eigin spýtur að útdeila réttlætinu eftir eigin mælikvörðum um manngæsku. Í viðleitni sinni til að bjarga saklausri sál gengur hann svo langt að myrða spilltan öryggisvörð. Dora, einmana ræstingarkona, sem lifir einföldu lífi við að ná endum saman, er eina vitnið að glæpnum. Þrátt fyrir að Sotiris og Dora kunni vel við hvort annað er allt annað en auðvelt að sameina ást, heiðarleika og réttlæti.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn