Æskan til spillis (2011)
Wasted Youth
Hinn 16 ára Harris eyðir dögunum í að flækjast stefnulaust með vinum sínum á hjólabretti um götur Aþenu.
Deila:
Söguþráður
Hinn 16 ára Harris eyðir dögunum í að flækjast stefnulaust með vinum sínum á hjólabretti um götur Aþenu. Vassilis, miðaldra lögga, er óhamingjusamur í vinnunni og hírist í smáíbúð með fjölskyldu sinni. Um funheitt sumar verða aðalpersónurnar á vegi hvors annars. Myndin, sem er byggð á af sönnun atburðum, er frábært portrett af Aþenu og íbúum borgarinnar; og af samfélagi í kreppu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Argyris PapadimitropoulosLeikstjóri

Jan VogelLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
STEFI Cine & TV Productions





