Náðu í appið

Ferðalangur 2013

(Un voyageur, Ain't Misbehavin')

Fannst ekki á veitum á Íslandi
106 MÍNFranska

Glatt og ljúfsárt ferðalag um kvikmyndasöguna. Leikstjórinn Marcel Ophüls ræðir við og um frægar persónur eins og Jeanne Moreau, Bertold Brecht, Ernst Lubitsch, Otto Preminger, Woody Allen, Stanley Kubrick og, að sjálfsögðu, vin sinn Francois Truffaut. Kvikmyndagerðarmaður á minnis er ekki til, hér er "minningakista" Marcel Ophüls.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.10.2019

Gullni lundinn til Afghanistan

Kvikmyndin The Orphanage, eða Munaðarleysingjaheimilið, sem er eftir hina 29 ára gömlu  Shahrbanoo Sadat frá Afghanistan, vann aðalverðlaun RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í gærkvöldi, Gullna lu...

20.05.2016

Margir vilja stökkbreyttan Cable

Síðan það sást svart á hvítu í lokin á ofurhetjumyndinni vinsælu Deadpool, eftir að kreditlistinn hafði rúllað, að ofurhetjan Cable myndi koma við sögu í Deadpool 2, þá hafa ýmsir gefið kost á sér í hlutverki...

08.03.2016

Nýtt í bíó - Reykjavík

Ný íslensk bíómynd eftir Ásgrím Sverrisson, Reykjavík, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 11. mars í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um samband þeirra Hrings og Elsu, sem hangir á bláþræð...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn