Náðu í appið
Kynlíf, eiturlyf og skattar

Kynlíf, eiturlyf og skattar (2013)

Spies and Glistrup, Sex, Drugs and Taxation

"Litríkir vinir"

1 klst 50 mín2013

Sönn saga um ótrúlega vináttu tveggja alræmdra Dana: Mogens Glistrup, lögfræðings sem leiddist út í stjórnmál og hins umdeilda „ferðakóngs“, milljónamærings og kvennabósa, Simon Spies....

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sönn saga um ótrúlega vináttu tveggja alræmdra Dana: Mogens Glistrup, lögfræðings sem leiddist út í stjórnmál og hins umdeilda „ferðakóngs“, milljónamærings og kvennabósa, Simon Spies. Þrátt fyrir mismunandi lifnaðarhætti urðu Glistrup og Spies bestu vinir og gerðu Spies Travel að einni arðbærustu ferðaskrifstofu Skandinavíu á sjöunda og áttunda áratugnum. Þegar Glistrup opinberar að hann borgi ekki skatta – „og að enginn ætti að gera það!“ – verður viðskiptasamband þeirra og vinátta óleysanleg þraut.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christoffer Boe
Christoffer BoeLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

AlphaVille Pictures CopenhagenDK
Nordisk Film DenmarkDK