Náðu í appið
Bjartir dagar framundan

Bjartir dagar framundan 2013

(Les beaux jours, Bright Days Ahead)

94 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 57
/100

Einlæg kvikmynd um lífið og hvernig upphaf getur leynst í endalokum. Caroline er farin á eftirlaun og hefur loks tíma fyrir fjölskylduna og sjálfa sig. En hún áttar sig fljótlega á því að hinu nýja frelsi fylgir leiði. Hún ákveður að taka af skarið þegar henni býðst aðild að félagi eldri borgara í hverfinu hennar. Henni að óvörum kynnist hún frábæru... Lesa meira

Einlæg kvikmynd um lífið og hvernig upphaf getur leynst í endalokum. Caroline er farin á eftirlaun og hefur loks tíma fyrir fjölskylduna og sjálfa sig. En hún áttar sig fljótlega á því að hinu nýja frelsi fylgir leiði. Hún ákveður að taka af skarið þegar henni býðst aðild að félagi eldri borgara í hverfinu hennar. Henni að óvörum kynnist hún frábæru fólki þar, eins og t.a.m. ungum tölvufræðikennara sem er langt frá því ónæmur fyrir töfrum hennar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn