Aðeins elskendur eftirlifandi
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDramaHrollvekja

Aðeins elskendur eftirlifandi 2013

(Only Lovers Left Alive)

Að lifa að eilífu er ekki eilíft

7.3 79,522 atkv.Rotten tomatoes einkunn 84% Critics 7/10
123 MÍN

Sjónarsviðið er rómantísk auðn borganna Detroit, Bandaríkjunum og Tangier, Marokkó. Lítt þekktur tónlistarmaður, illa haldinn af þunglyndi vegna umhverfisáhrifa mannsins á jörðinni, tekur upp þráðinn í sí-endurnýjanlegu sambandi sínu við dularfulla ástkonu sína. Ástarsagan spannar nú þegar nokkrar aldir í það minnsta en þessi nautnafulli ástardans... Lesa meira

Sjónarsviðið er rómantísk auðn borganna Detroit, Bandaríkjunum og Tangier, Marokkó. Lítt þekktur tónlistarmaður, illa haldinn af þunglyndi vegna umhverfisáhrifa mannsins á jörðinni, tekur upp þráðinn í sí-endurnýjanlegu sambandi sínu við dularfulla ástkonu sína. Ástarsagan spannar nú þegar nokkrar aldir í það minnsta en þessi nautnafulli ástardans er skyndilega truflaður af villtri og stjórnlausri yngri systur ástkonunnar.... minna

Tengdar fréttir
10.11.2013 Loki er vampíra
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn