Landfræðingurinn sem drakk burtu hnottinn sinn
Drama

Landfræðingurinn sem drakk burtu hnottinn sinn 2013

(Geograf Globus Propil, The Geographer Who Drank His Globe Away)

120 MÍN

Rússnesk verðlaunamynd um lífræðinginn Victor Sluzhkin sem þarf að kenna landafræði í efri bekkjum grunnskóla vegna peningavandræða. Vandamálin eru þó nokkur í lífi hans: hann á enga peninga, rífst við konuna sína, á í útistöðum við nemendur og aðstoðarskólastjórann í nýja starfinu, auk þess að eiga erfitt með að losna við þá tilfinningu... Lesa meira

Rússnesk verðlaunamynd um lífræðinginn Victor Sluzhkin sem þarf að kenna landafræði í efri bekkjum grunnskóla vegna peningavandræða. Vandamálin eru þó nokkur í lífi hans: hann á enga peninga, rífst við konuna sína, á í útistöðum við nemendur og aðstoðarskólastjórann í nýja starfinu, auk þess að eiga erfitt með að losna við þá tilfinningu að hann sé einmana.... minna