Supermensch: The Legend of Shep Gordon
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
TónlistarmyndHeimildarmyndÆviágrip

Supermensch: The Legend of Shep Gordon 2013

Meet the Man Who Invented Sex, Drugs and Rock 'n' Roll

7.4 3048 atkv.Rotten tomatoes einkunn 78% Critics 7/10
85 MÍN

Þegar Shep Gordon kom til Hollywood 22 ára gamall árið 1968 grunaði engan, og síst hann sjálfan, að hann ætti eftir að skapa fleiri stórstjörnur en nokkur annar! Þótt nafn Sheps Gordon hringi kannski ekki háværum bjöllum hjá fólki almennt þá er ekki sömu sögu að segja um þá sem lifað hafa og hrærst í bandaríska skemmtiiðnaðinum þar sem Shep nýtur... Lesa meira

Þegar Shep Gordon kom til Hollywood 22 ára gamall árið 1968 grunaði engan, og síst hann sjálfan, að hann ætti eftir að skapa fleiri stórstjörnur en nokkur annar! Þótt nafn Sheps Gordon hringi kannski ekki háværum bjöllum hjá fólki almennt þá er ekki sömu sögu að segja um þá sem lifað hafa og hrærst í bandaríska skemmtiiðnaðinum þar sem Shep nýtur ekki bara ómældrar virðingar fyrir afrek sín og árangur á löngum ferli heldur þykir jafnframt einhver skemmtilegasti, traustasti og viðkunnanlegasti maður bransans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn