Find the Lady
Gamanmynd

Find the Lady 1976

He's a detective and no one has a clue why.

100 MÍN

Dóttur auðugs viðskiptajöfurs hefur verið rænt, og lögreglustjórinn, sem er undir miklu álagi og þarf að finna hana sem allra fyrst, ræður lögregluþjónana Kopek og Broom til að reyna að finna hana og koma henni í öruggt skjól. En það sem enginn hjá lögreglunni áttar sig á er að ránið átti að vera í plati; faðir stúlkunnar réð tvo mafíósa til... Lesa meira

Dóttur auðugs viðskiptajöfurs hefur verið rænt, og lögreglustjórinn, sem er undir miklu álagi og þarf að finna hana sem allra fyrst, ræður lögregluþjónana Kopek og Broom til að reyna að finna hana og koma henni í öruggt skjól. En það sem enginn hjá lögreglunni áttar sig á er að ránið átti að vera í plati; faðir stúlkunnar réð tvo mafíósa til að setja mannránið á svið, þannig að hann gæti notað lausnargjaldið til að borga spilaskuldir. Til allrar óhamingju fyrir hann, þá taka mafíósarnir ranga stúlku. Þetta átti allt að ganga vel, en dóttirinn ákvað að hlaupast að heiman með kærastanum, og er svo rænt af allt öðrum mönnum. Til að bæta við flækjuna, þá er einn aðili í viðbót sem vill fá lausnargjaldið. Einhvernveginn, þá verða löggurnar að skrönglast í gegnum allt ruglið og finna dótturina. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn