Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Shut Up and Play the Hits 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. september 2013

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 72
/100
Myndin vann verðlaun fyrir „bestu efnistök á lifandi tónlist“ á Bresku myndbandatónlistarverðlaununum árið 2012.

Myndin fylgir framlínumanni hljómsveitarinnar LCD Soundsystem, James Murphy, á 48 tíma tímabili, frá deginum sem hljómsveitin hélt sína síðustu tónleika í Madison Square Garden og þar til morguninn eftir tónleikana. Í myndinni eru einnig sýnd brot úr viðtali sem poppmenningar blaðamaðurinn Chuck Klosterman tók við Murphy.

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.06.2012

Shut Up & Play The Hits ekki til Íslands

Við greindum frá því í janúar síðastliðnum að heimildarmyndin Shut Up And Play The Hits, sem fjallar um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, hefði slegið í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni sem fór fram í Utah fy...

08.09.2013

Bestu myndir Evrópu í Bíó Paradís - stiklur!

Evrópska kvikmyndahátíðin (e. European Film Festival Iceland / EFFI) verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 19.-29. september nk. en henni er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að...

03.06.2012

Shut Up & Play The Hits ekki til Íslands

Við greindum frá því í janúar síðastliðnum að heimildarmyndin Shut Up And Play The Hits, sem fjallar um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, hefði slegið í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni sem fór fram í Utah fy...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn