The Gilded Cage
Öllum leyfð
Gamanmynd

The Gilded Cage 2013

(La cage dorée)

Frumsýnd: 20. september 2013

7.2 9291 atkv.Rotten tomatoes einkunn 88% Critics 7/10
90 MÍN

Myndin segir frá útivinnandi portúgölsku pari, þeim Maríu og José, sem hefur verið búsett í París í tæp 30 ár. Í gegn um tíðina hafa þau tengst fólkinu í umhverfi sínu svo um munar og því takast þau á við möguleikann á að snúa aftur til Portúgal, en þau gera sér grein fyrir því að þeirra verður sárt saknað. Hversu langt munu nágrannar þeirra,... Lesa meira

Myndin segir frá útivinnandi portúgölsku pari, þeim Maríu og José, sem hefur verið búsett í París í tæp 30 ár. Í gegn um tíðina hafa þau tengst fólkinu í umhverfi sínu svo um munar og því takast þau á við möguleikann á að snúa aftur til Portúgal, en þau gera sér grein fyrir því að þeirra verður sárt saknað. Hversu langt munu nágrannar þeirra, fjölskylda og vinnuveitendur ganga til þess að koma í veg fyrir það að þau flytji? Innst inni vilja þau María og José fara frá Frakklandi og flýja hið gullna búr sem þau hafa skapað sér í París. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn