Child's Pose (2013)
Pozitia copilului
Kvöl er rúmensk kvikmynd eftir leikstjórann Calin Peter Netzer.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
Kvöl er rúmensk kvikmynd eftir leikstjórann Calin Peter Netzer. Myndin segir sögu Corneliu, stjórnsamrar móður sem sér sér leik á borði til að ná stjórn á fullorðnum syni sínum eftir að hann er ákærður fyrir manndráp
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Calin Peter NetzerLeikstjóri

Razvan RadulescuHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Parada FilmRO
Hai Hui Entertainment
Verðlaun
🏆
Myndin var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín þar sem hún hlaut hin virtu Golden Bear verðlaun árið 2013.












