Vanishing Point
1971
Fannst ekki á veitum á Íslandi
It's the maximum trip... at maximum speed.
99 MÍNEnska
79% Critics 61
/100 Kowalski vinnur við að flytja bíla. Hann fer með 1970 árgerð af Dodge Challenger frá Colorado til San Fransisco í Kaliforníu. Stuttu eftir að hann nær í bílinn, þá tekur hann veðmáli um að koma bílnum á áfangastað á innan við 15 klukkutímum. Eftir að hafa lent í útistöðum við mótorhjólalöggur nokkrum sinnum og vegalögregluna, þá byrja þeir að... Lesa meira
Kowalski vinnur við að flytja bíla. Hann fer með 1970 árgerð af Dodge Challenger frá Colorado til San Fransisco í Kaliforníu. Stuttu eftir að hann nær í bílinn, þá tekur hann veðmáli um að koma bílnum á áfangastað á innan við 15 klukkutímum. Eftir að hafa lent í útistöðum við mótorhjólalöggur nokkrum sinnum og vegalögregluna, þá byrja þeir að elta hann til að reyna að stinga honum í fangelsi. Á leiðinni þá fær Kowalski leiðsögn frá Supersoul - blindum plötusnúði sem er með lögregluskanna. Í myndinni er fullt af bílaeltingaleikjum, samkynhneigður puttaferðalangur, naktar konur á mótorhjólum, og fleira og fleira frá fyrri hluta áttunda áratugs síðustu aldar.... minna