Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

No 2012

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. september 2013

Adiós, Mr. Pinochet.

118 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
Rotten tomatoes einkunn 80% Audience
The Movies database einkunn 81
/100
Framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012.

NO byggir á óútgefnu leikriti, El Plebiscito, eftir rithöfundinn Antonio Skármeta, en hún var jafnframt framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012. Handritið er byggt á leikverki eftir Skármeta og segir myndin segir frá raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Chile árið 1988 þegar Pinochet boðaði til kosninga, vegna alþjóðlegs þrýstings og aukinna... Lesa meira

NO byggir á óútgefnu leikriti, El Plebiscito, eftir rithöfundinn Antonio Skármeta, en hún var jafnframt framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012. Handritið er byggt á leikverki eftir Skármeta og segir myndin segir frá raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Chile árið 1988 þegar Pinochet boðaði til kosninga, vegna alþjóðlegs þrýstings og aukinna óvinsælda í heimalandinu, um framtíð sína á forsetastóli. Andstæðingar Pinochets skipulögðu áhrifaríka auglýsingaherferð þar sem landsmenn voru hvattir til þess að segja nei í kosningunum, og öllum að óvörum varð nei ofan á, og Pinochet lét þar með af embætti.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.02.2023

Lúxussalurinn opnar í dag

Ásberg, nýr VIP-salur Sambíóanna í Kringlunni, opnar formlega í dag fimmtudaginn 3.febrúar. Lúxussætin Ljósmynd/Jón Páll Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að beðið hafi verið eftir opnun salarins með mikilli ef...

02.02.2023

Fjölheimar mætast á ný í AXL

Kvikmyndin Everything Everywhere Alll At Once (e. EEAAO) hlaut á dögunum 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna, meðal annars í flokki bestu kvikmyndar, bestu leikstjórnar og fyrir besta frumsamda handrit. Í tilefni þess...

02.02.2023

Vissi strax að Napóleonsskjölin væru efni í góða bíómynd

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, varð fyrstur til að segja Óskari Þór Axelssyni leikstjóra kvikmyndarinnar Napóleonsskjalanna að Arnaldur Indriðason, höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, væri mjög ánæg...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn