Baggage Claim (2013)
Flugfreyjan Montana Moore er ákveðin í að trúlofa sig áður en yngsa systir hennar giftir sig.
Deila:
Söguþráður
Flugfreyjan Montana Moore er ákveðin í að trúlofa sig áður en yngsa systir hennar giftir sig. Nú hefur hún aðeins 30 daga til að finna þann eina rétta. Hún notar tengsl sín í flugbransanum til að hitta "óvart" vænlega piparsveina og fyrrverandi kærasta. Í viðleitni sinni flýgur hún extra mikið og hittir fjölda manna sem til greina koma.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Sneak Preview Productions

20th Century FoxUS

TSG EntertainmentUS
Big Screen ProductionsGB

Fox Searchlight PicturesUS
















