Náðu í appið

Unhung Hero 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Skiptir stærðin máli?

84 MÍNEnska

Myndin er heimildamynd og fjallar sem sagt um þessa spurningu, hvort stærð skipti máli. Aðalsöguhetjan í myndinni er maður sem kemst að því að kærastan hans hafnar bónorði hans vegna stærðar ( eða smæðar ) getnaðarlims hans. Myndin fylgist síðan með samtölum mannsins við fyrrum kærustur sínar, lækna, mannfræðinga og klámstjörnur, sem öll snúast... Lesa meira

Myndin er heimildamynd og fjallar sem sagt um þessa spurningu, hvort stærð skipti máli. Aðalsöguhetjan í myndinni er maður sem kemst að því að kærastan hans hafnar bónorði hans vegna stærðar ( eða smæðar ) getnaðarlims hans. Myndin fylgist síðan með samtölum mannsins við fyrrum kærustur sínar, lækna, mannfræðinga og klámstjörnur, sem öll snúast um litla félagann.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.12.2013

Frumsýning: Homefront

Á föstudaginn næsta, þann 13. desember, frumsýna Sambíóin spennumyndina Homefront með Jason Statham í hlutverki fyrrverandi fíkniefnalögreglumanns sem flytur með unga dóttur sína til lítils bæjar þar sem hann kem...

22.10.2013

Statham gegn siðblindum Franco - Rauðmerkt stikla

Fyrsta stiklan er komin fyrir spennutrylli þeirra James Franco og Jason Statham, Homefront. Handrit myndarinnar er eftir Sylvester Stallone en myndin fjallar um hinn siðblinda dópkóng Gator Bodine, sem Franco leikur, sem ræður ríkj...

12.09.2013

Skiptir stærðin máli?

Ný kvikmynd, Unhung Hero, sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, spyr spurningarinnar frægu sem kynslóðir óöruggra karlmanna hafa spurt sig í gegnum tíðina - skiptir stærðin máli? ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn