Náðu í appið
Monster High: Ghouls Rule!

Monster High: Ghouls Rule! (2012)

"Hrekkjavakan er nærri!"

1 klst 10 mín2012

Ófreskjur ráða ríkjum er tölvuteiknuð leikbrúðumynd, byggð á leikbrúðuþema frá Mattel-fyrirtækinu sem aftur er byggt á þekktum norna- og hrekkjavökufígúrum.

Deila:
Monster High: Ghouls Rule! - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ófreskjur ráða ríkjum er tölvuteiknuð leikbrúðumynd, byggð á leikbrúðuþema frá Mattel-fyrirtækinu sem aftur er byggt á þekktum norna- og hrekkjavökufígúrum. Hrekkjavakan nálgast og bæði ungar nornir og aðrir krakkar með óvenjulega hæfileika þurfa auðvitað að læra allt um hana í skrímslaskólanum svo þau geti nýtt sér hæfileika sína á réttan hátt. Sumir af óvenjulegu krökkunum vilja reyna að bæta sambandið við venjulegu krakkana svo þau verði ekki of hrædd þegar nornir og aðrar vættir láta til sín taka í kringum hrekkjavökuna. Hlutirnir taka hins vegar óvænta stefnu þegar óforskammaður nornaveiðari lætur á sér kræla í skólanum og byrjar að gera nemendunum lífið leitt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Fetterly
Mike FetterlyLeikstjórif. -0001
Steve Sacks
Steve SacksLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

MattelUS
Nerd Corps EntertainmentCA