Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

3096 Days 2013

(3096 Tage)

Aðgengilegt á Íslandi

Átta ára martröð

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Audience
The Movies database einkunn 7
/10

Hin tíu ára Natascha Maria Kampusch var á leiðinni í skólann þegar henni var rænt í mars árið 1998 og átta ára martröð hennar í haldi ræningjans hófst. 3096 Days er byggð á samnefndri bók sem Natascha Kampusch gaf út árið 2010 og fjallaði um upplifun hennar í þau rúmu átta ár sem Wolfgang Přiklopil hélt henni fanginni í kjallara íbúðar sinnar... Lesa meira

Hin tíu ára Natascha Maria Kampusch var á leiðinni í skólann þegar henni var rænt í mars árið 1998 og átta ára martröð hennar í haldi ræningjans hófst. 3096 Days er byggð á samnefndri bók sem Natascha Kampusch gaf út árið 2010 og fjallaði um upplifun hennar í þau rúmu átta ár sem Wolfgang Přiklopil hélt henni fanginni í kjallara íbúðar sinnar skammt frá höfuðborg Austurríkis, Vín. Að auki segir myndin frá þeim lögregluaðgerðum sem fóru í gang í kjölfar hvarfs hennar og þeirri skelfingu sem fjölskylda hennar þurfti að ganga í gegnum í algjörri óvissu um afdrif hennar. Þegar Natascha slapp síðan óvænt úr prísundinni í ágúst 2006 vakti málið heimsathygli og þykir lífsreynsla hennar og þessi magnaða frásögn í raun ótrúlegri en nokkur skáldskapur.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn