Street Trash (1987)
"Things in New York are about to go down the toilet..."
Þegar eigandi búðar sem selur áfengi finnur nokkrar flöskur af eldgömlu búsi, ákveður hann að selja hverja flösku á dollara.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Þegar eigandi búðar sem selur áfengi finnur nokkrar flöskur af eldgömlu búsi, ákveður hann að selja hverja flösku á dollara. Drykkurinn er það sætur að hann fær mann til að bráðna....bókstaflega.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

J. Michael MuroLeikstjóri

Roy FrumkesHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Street Trash Joint Venture
















