Náðu í appið

Veronica Mars 2014

Enska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Í myndinni er Mars orðin fullorðin og orðin lögfræðingur í New York borg í Bandaríkjunum. Hún þarf þó að taka aftur upp fyrri iðju sem spæjari þegar gamli kærastinn hennar í bænum Neptuna, er sakaður um morð.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.08.2014

Prútta um verð á Emmy-styttu

Gamanleikkonan Julia Louis-Dreyfus hefur alls fjórum sinnum fengið Emmy-verðlaun fyrir ógleymanleg hlutverk í þáttum á borð við Seinfeld, The New Adventures Of Old Christine og nú síðast fyrir Veep. Þegar stytturnar eru or...

04.01.2014

Mars kemur í Mars - Fyrsta stikla

Fyrsta stiklan fyrir bíómyndina Veronica Mars er komin út, en myndin er gerð eftir samnefndum spæjaraþáttum sem fjölluðu um unga spæjarann Veronica Mars, en þættirnir hafa náð ákveðnum költ status í gegnum árin. ...

26.07.2013

Veronica Mars verður bíómynd - Sýnishorn

Sjónvarpsþættirnir um spæjarann unga Veronica Mars eru mörgum í fersku minni síðan þeir voru sýndir hér á landi. Fyrir ekki svo löngu síðar var ákveðið að láta reyna á það hvort að grundvöllur væri fyrir gerð ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn