Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

One Chance 2013

Frumsýnd: 21. mars 2014

As a kid he was an outcast. As a young man, his future looked bleak. Throughout it all, his dream seemed impossible... Until he got the chance of a lifetime.

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Paul Potts vann hjá símasölukeðjunni Carphone Warehouse en hafði lengi dreymt um að geta unnið fyrir sér með óperusöng. Vegna hvatningar vina sinna og unnustu ákvað hann að skrá sig í fyrstu Britain’s Got Talent-hæfileikakeppnina sem haldin var árið 2007. Það gleymir því enginn sem sá Paul koma fram í áheyrnarprufum þáttarins þann 17. mars árið 2007.... Lesa meira

Paul Potts vann hjá símasölukeðjunni Carphone Warehouse en hafði lengi dreymt um að geta unnið fyrir sér með óperusöng. Vegna hvatningar vina sinna og unnustu ákvað hann að skrá sig í fyrstu Britain’s Got Talent-hæfileikakeppnina sem haldin var árið 2007. Það gleymir því enginn sem sá Paul koma fram í áheyrnarprufum þáttarins þann 17. mars árið 2007. Engum af þeim 2.000 áhorfendum sem voru í salnum ásamt dómurunum Simoni Cowell, Amöndu Holden og Piers Morgan datt í hug að þessi feimni og að sjá uppburðalitli maður hefði þvílíka söngrödd sem raun var. Stjarna var fædd og Paul Potts sigraði í keppninni. Í One Change er saga Pauls sögð, en líf hans breyttist í sannkallað ævintýri eftir hæfileikakeppnina. Hann hefur gefið út nokkrar metsöluplötur og ferðast um allan heim, þar á meðal til Íslands þar sem hann söng á jólatónleikum ásamt Björgvini Halldórssyni og gestum. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn