Bad Milo!
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndHrollvekja

Bad Milo! 2013

He´s coming out weather you like it or not.

5.6 6581 atkv.Rotten tomatoes einkunn 61% Critics 6/10
85 MÍN

Líf Duncan er algjör hausverkur. Hann er með stjórnsaman og óheiðarlegan yfirmann, nöldrandi móður og pabba sem er ónytjungs nýaldarsinni, og yndislega, en samt krefjandi, eiginkonu. Líf hans versnar til muna þegar hann fer að fá mikla iðraverki og leitar hjálpar hjá dáleiðslumeistara sem hjálpar honum að komast að rót vandans sem er lítill djöfull sem... Lesa meira

Líf Duncan er algjör hausverkur. Hann er með stjórnsaman og óheiðarlegan yfirmann, nöldrandi móður og pabba sem er ónytjungs nýaldarsinni, og yndislega, en samt krefjandi, eiginkonu. Líf hans versnar til muna þegar hann fer að fá mikla iðraverki og leitar hjálpar hjá dáleiðslumeistara sem hjálpar honum að komast að rót vandans sem er lítill djöfull sem býr í kviði hans, sem vill komast út. Þegar hann er loks kominn út slátrar hann fólki sem pirrar hann. Til að friða kvikindið, og koma í veg fyrir að það drepi fólk sem stendur honum næst, þá reynir Duncan að vingast við þennan óvenjulega bumbubúa, og kallar hann Milo. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn