Bad Milo! (2013)
"He´s coming out weather you like it or not."
Líf Duncan er algjör hausverkur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Líf Duncan er algjör hausverkur. Hann er með stjórnsaman og óheiðarlegan yfirmann, nöldrandi móður og pabba sem er ónytjungs nýaldarsinni, og yndislega, en samt krefjandi, eiginkonu. Líf hans versnar til muna þegar hann fer að fá mikla iðraverki og leitar hjálpar hjá dáleiðslumeistara sem hjálpar honum að komast að rót vandans sem er lítill djöfull sem býr í kviði hans, sem vill komast út. Þegar hann er loks kominn út slátrar hann fólki sem pirrar hann. Til að friða kvikindið, og koma í veg fyrir að það drepi fólk sem stendur honum næst, þá reynir Duncan að vingast við þennan óvenjulega bumbubúa, og kallar hann Milo.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur















