Náðu í appið
The To Do List
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The To Do List 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 7. ágúst 2013

She´s Going from straight A´s, to getting her first F.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 56% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 61
/100

Brandy Clark finnst hún undir pressu að þurfa að öðlast kynferðislega reynslu áður en hún fer í menntaskóla, og býr til lista af hlutum sem hún vill prófa áður en skólinn byrjar um haustið. Myndin gerist sumarið 1993. Brandy Clark er fyrirmyndarnemandi sem lýkur grunnskólaprófinu með miklum ágætum og ætlar sér að fara í menntaskóla næsta haust. En... Lesa meira

Brandy Clark finnst hún undir pressu að þurfa að öðlast kynferðislega reynslu áður en hún fer í menntaskóla, og býr til lista af hlutum sem hún vill prófa áður en skólinn byrjar um haustið. Myndin gerist sumarið 1993. Brandy Clark er fyrirmyndarnemandi sem lýkur grunnskólaprófinu með miklum ágætum og ætlar sér að fara í menntaskóla næsta haust. En heimalærdómurinn hefur kostað að Brandy er frekar reynslulítil á öðrum sviðum, ekki síst í nánum kynnum af hinu kyninu, sem eru reyndar engin. Að áeggjan vinkvenna sinna og systur sem veit allt um menntaskólalífið ákveður Brandy að búa til aðgerðalista yfir þá hluti sem hún þarf að prófa í sumarfríinu svo hún verði reynslunni ríkari þegar skólinn byrjar næsta haust. Og ofarlega á listanum er að ná sér í sinn fyrsta elskhuga!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn