Náðu í appið

Unforgiven 2013

(Yurusarezaru mono)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Japanska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Myndin fjallar um Samurai stríðsmann vopnaðan sverði sem tekur að sér að elta uppi mann og drepa gegn gjaldi ( í upprunalegu myndinni var Clint Eastwood í þessu hlutverki, en þá var hann byssumaður ). Myndin gerist í norður hluta Japans, á eyjunni Hokkaido, á níunda áratug 19. aldarinnar, en þetta var á þeim tíma þegar japanskir landnemar voru að setjast... Lesa meira

Myndin fjallar um Samurai stríðsmann vopnaðan sverði sem tekur að sér að elta uppi mann og drepa gegn gjaldi ( í upprunalegu myndinni var Clint Eastwood í þessu hlutverki, en þá var hann byssumaður ). Myndin gerist í norður hluta Japans, á eyjunni Hokkaido, á níunda áratug 19. aldarinnar, en þetta var á þeim tíma þegar japanskir landnemar voru að setjast að á landi hins innfædda Ainu fólks. Samurainn, sem er sestur í helgan stein en á sér blóði drifna sögu, býr nú með eiginkonu sinni af Ainu ætt, þegar bæði blankheit og gott tilboð um að elta uppi mann, banka á dyrnar hjá honum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn