Náðu í appið

Unforgiven 2013

(Yurusarezaru mono)

Japanska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics

Myndin fjallar um Samurai stríðsmann vopnaðan sverði sem tekur að sér að elta uppi mann og drepa gegn gjaldi ( í upprunalegu myndinni var Clint Eastwood í þessu hlutverki, en þá var hann byssumaður ). Myndin gerist í norður hluta Japans, á eyjunni Hokkaido, á níunda áratug 19. aldarinnar, en þetta var á þeim tíma þegar japanskir landnemar voru að setjast... Lesa meira

Myndin fjallar um Samurai stríðsmann vopnaðan sverði sem tekur að sér að elta uppi mann og drepa gegn gjaldi ( í upprunalegu myndinni var Clint Eastwood í þessu hlutverki, en þá var hann byssumaður ). Myndin gerist í norður hluta Japans, á eyjunni Hokkaido, á níunda áratug 19. aldarinnar, en þetta var á þeim tíma þegar japanskir landnemar voru að setjast að á landi hins innfædda Ainu fólks. Samurainn, sem er sestur í helgan stein en á sér blóði drifna sögu, býr nú með eiginkonu sinni af Ainu ætt, þegar bæði blankheit og gott tilboð um að elta uppi mann, banka á dyrnar hjá honum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.11.2021

Aldinn kúreki í sendiferð og þrjár sögur í frönsku dagblaði

Tvær áhugaverðar kvikmyndir koma í bíó í þessari viku eftir tvo fantagóða og margverðlaunaða gæðaleikstjóra. Annars vegar er það nýjasta mynd Clint Eastwood, þar sem hann fer sjálfur með aðalhlutverkið, eins ...

08.10.2018

Cooper yrði níundi Óskarstilnefndi fyrir bæði leik og leikstjórn

Bradley Cooper er líklega í sjöunda himni þessa dagana útaf góðum viðtökum sem nýjasta kvikmynd hans A Star is Born er að fá, en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í haust, og fékk þar glimr...

15.07.2013

Unforgiven verður Samuræjamynd - Ný stikla

Í september nk. er von á japanskri endurgerð á Óskarsverðlaunavestranum Unforgiven sem Clint Eastwood leikstýrði upphaflega. Endurgerðina gerir leikstjórinn Lee Sang-il og aðalhlutverkið leikur  hinn þekkti japanski lei...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn